Í höfuðborginni er að finna margs konar þjónustu við allra hæfi og erum við búin að taka saman yfirlit yfir það helst sem er hægt að gera, sjá, svala sér á, stinga sér út í, renna sér niður og svo framvegis.