Um völlinn

Grafarholtsvöllur var hannaður af Svíanum Nils Sköld er völlurinn rúmlega 50 ára gamall. Hann hefur haldist vel og er enn þann dag í dag meðal bestu valla landsins.

Völlurinn er hæðóttur og getur reynst erfiður viðureignar, sér í lagi óreyndum kylfingum. Það er þó mál manna að þegar golfið gengur vel þá eru fáir vellir skemtilegri en Grafarholtsvöllur. Völlurinn hefur iðulega verið notaður í Íslandsmótum og öðrum stærri golfmótum.

Forgjafartafla

FORGJAFARTAFLA.GRAFARHOLTSVÖLLUR.PDF

Hafa samband

Heimilisfang: Grafarholt
Póstfang: 110 Reykjavík
Sími: +354 585 0200
Tölvupóstur: gr@grgolf.is
Vefsíða: www.grgolf.is