Í borginni má finna margs konar ferðatengdar vörur og þjónustu sem er hægt að kaupa sér aðgang að hér á síðunni allt frá hvalaskoðun til svifvængjaflugs.