Þau eru fjölmörg söfnin í borginni sem er gaman og áhugavert að skoða og oft eitthvað sérstakt í gangi eftir árstíma. Árbæjarsafn í aðventunni er gott dæmi um það.