Tilvalið að kíkja á bókasafnið og ná sér í góða bók til að lesa. Líka hægt að setjast inn og lesa óáreitt(ur) í þögninni.