Um völlinn

Korpúlfsstaðavöllur er gríðarlega skemmtilegur golfvöllur sem er vafinn í kringum íbúðahverfi í Grafarvogi.

Völlurinn er 27 holur og skiptist í Sjóinn, Ána og Landið. Er þessum þremur völlum raðað mismunandi eftir dögum svo hægt er alla daga að spila ýmist 18 eða 9 holur.

Hafa samband

Heimilisfang: Þórsvegur 1
Póstfang: 112 Reykjavík
Sími: 585 0200
Tölvupóstur: gr@grgolf.is
Vefsíða: www.grgolf.is