Á höfuðborgarsvæðinu er að finna fjölmörg útivistarsvæði sem gaman er að heimsækja þegar vel viðrar eða bara þegar það viðrar.