Frábært að skella sér á skíði í Bláfjöllin eða Skálafellið, ekki gleyma að það eru líka skíðasvæði bókstaflega á höfuðborgarsvæðinu og hægt að skella sér í brekkurnar frítt.