Heimilisfang

Kalkofnsvegur 2, Hafnartorg,101 Reykjavík

Sími: 561 6663

Netfang: phallus@phallus.is

Heimasíða: www.phallus.is

Um safnið

Hið Íslenzka Reðasafn er væntanlega hið eina sinnar tegundar í heiminum, þar sem saman hefur verið safnað reðum af allri spendýrafánu eins lands. Hið Íslenzka Reðasafn telur nú 217 reði og reðurhluta af nálega öllum land- og sjávarspendýrum hinnar íslensku fánu. Í safninu eru 56 eintök af 17 tegundum hvala, 1 eintak af bjarndýri, 38 eintök af 7 tegundum sela og rostunga og 120 eintök af 21 tegund landspendýra, eða alls um 220 eintök af 47 dýrategundum, þar með talið eintak af Homo Sapiens. Við þetta bætast loforð fyrir þremur eintökum af tegundinni Homo Sapiens og eru vottfest gjafabréf því til staðfestingar.” – phallus.is

Afgreiðslutími

10:00 – 19:00, alla daga vikunnar. 

Aðgangseyrir

2200 kr. fyrir fullorðna.