Heimsókn í súkkulaðismiðjuna þar sem hægt er að sjá hvernig súkkulaði verður til frá grunni, eða úr baun í bita. Smökkun er auðvitað innifalin.

 

Hvenær:
Flest alla virka daga kl. 14:00

Tímalengd:
60 +/- 15 mínútur, eftir stærð hópsins og hversu námsfúsir nemendur er í verklega þættinum; að smakka

Verð:
Fullorðnir:  3000 kr.
Börn undir 12 ára: frítt, börn eru velkomin með foreldrum sínum en vinsamlegast athugið að heimsóknin hefst á því að sitja í skólastofunni okkar; hlusta og njóta súkkulaðis.

Fjöldi:
Hámarksfjöldi er miðaður við fyrirmæli heillaga þríeykisins hverju sinni. Sem stendur erum við að miða við 10 manns.

 

Bókaðu núna